Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusta fyrir sameinaðar viðskiptaupplýsingar
ENSKA
consolidated tape provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með því að veita Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnuninni þessar valdheimildir opnast möguleiki á að hafa miðlæga stýringu leyfisveitinga og eftirlits sem þýðir að hægt er að komast hjá núverandi ástandi þar sem margir viðskiptavettvangar, innmiðlarar, viðurkenndar birtingarþjónustur og þjónusta fyrir sameinaðar viðskiptaupplýsingar þurfa að útvega mörgum lögbærum yfirvöldum gögn sem þá fyrst eru afhent Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnuninni.


[en] Granting those competences to ESMA allows for a centrally managed authorisation and oversight, which would avoid the current situation where multiple trading venues, systematic internalisers, approved publication arrangements (APAs) and consolidated tape providers (CTPs) are required to provide multiple competent authorities with data which are only then provided to ESMA.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2175 frá 18. desember 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 1094/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 1095/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga, reglugerð (ESB) 2016/1011 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir í fjármálagerningum og fjárhagslegum samningum eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og reglugerð (ESB) 2015/847 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna


[en] Regulation (EU) 2019/2175 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2019 amending Regulation (EU) No1093/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), Regulation (EU) No1094/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority), Regulation (EU) No1095/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), Regulation (EU) No600/2014 on markets in financial instruments, Regulation (EU) 2016/1011 on indices used as benchmarks in financial instruments and financial contracts or to measure the performance of investment funds, and Regulation (EU) 2015/847 on information accompanying transfers of funds


Skjal nr.
32019R2175
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CTP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira